Áskell ÞH 48 – Drónamynir frá Jóni Steinari

2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Jón Steinar tók þessar myndir sem nú birtast á drónann sinn þegar nýi Áskell ÞH 48 kom til hafnar í Grindavík nú undir kvöld. 2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Þrátt fyrir að birtu hafi verið tekið að bregða eru myndirnar hjá honum góðar að … Halda áfram að lesa Áskell ÞH 48 – Drónamynir frá Jóni Steinari

Nýi Áskell kom til Grindavíkur undir kvöld

2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2019. Nýi Áskell ÞH 48 kom til hafnar í Grindavík á sjöunda tímanum í kvöld og tók Guðmundur St. Valdimarsson þessa mynd af skipinu. Fyrr í haust kom Vörður ÞH 44 til landsins frá Noregi en Vörður og Áskell eru í hópi sjö systurskipa sem norsk skipasmíðastöðin VARD … Halda áfram að lesa Nýi Áskell kom til Grindavíkur undir kvöld

Brim hf. kaupir Kamb og Grábrók

2766. Steinunn HF 108 ex Benni SU 65. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Brim hf. hefur gert samning um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum. Annað er Fiskvinnslan Kambur hf. sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði og hitt er útgerðarfélagið Grábrók ehf. sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. Í tilkynningu á heimasíðu Brims hf. segir að Fiskvinnslan … Halda áfram að lesa Brim hf. kaupir Kamb og Grábrók