Wilson Skaw kom til Húsavíkur í dag

IMO 8918459. Wilson Skaw ex Elianna. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Wilson Skaw kom til hafnar á Húsavík um miðjan dag í dag og lagðist að Bökugarðinum. Skipið, sem var smíðað árið 1996, kom með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Wilson Skaw siglir undir fána Barbados með heimahöfn í Bridgetown. Það er 113 metra … Halda áfram að lesa Wilson Skaw kom til Húsavíkur í dag