Eskja selur Hafdísi SU 220

2400. Hafdís SU 220 ex Hafdís GK 118. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Útgerðarfélagið Eskja hf. á Eskifirði hefur selt Nesveri ehf. á Rifi línubátinn Hafdísi SU 220. Austurfrétt greinir frá þessu og þar segir að gengið hafi verið frá kaupunum í byrjun september. Hafdís er 18 brúttótonna, 15,5 metra langur línubátur, smíðaður árið 1999 og … Halda áfram að lesa Eskja selur Hafdísi SU 220

Bergey VE afhent Bergi-Hugin í dag

2964. Bergey VE 144. Ljósmynd Guðmundur Alfreðsson 2019. Í dag var ný Bergey VE afhent Bergi-Hugin, dótturfyrirtæki Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, í Aukra í Noregi.  Frá þessu segir á heimasíðu Síldarvinnslunnar hf. Bergey er eitt af sjö skipum sem skipasmíðastöðin Vard smíðar fyrir íslensk fyrirtæki og er hún systurskip Vestmannaeyjar VE sem afhent var Bergi-Hugin í … Halda áfram að lesa Bergey VE afhent Bergi-Hugin í dag