Rammi hf. hef­ur keypt Sig­ur­björ­n ehf. í Gríms­ey.

1434. Þorleifur EA 88 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Rammi ehf. í Fjalla­byggð hef­ur keypt allt hluta­fé sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is­ins Sig­ur­bjarn­ar ehf. í Gríms­ey.  Afla­heim­ild­ir fé­lags­ins eru um 1.000 þorskí­gildist­onn og eru kaup­samn­ing­ar gerðir með fyr­ir­vara um samþykki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. Kaup­verð er trúnaðar­mál.   Sig­ur­björn ehf. hef­ur gert út þrjá báta og rek­ur litla fisk­vinnslu í eynni, … Halda áfram að lesa Rammi hf. hef­ur keypt Sig­ur­björ­n ehf. í Gríms­ey.