Garpur RE 148 á Húsavík

2018. Garpur RE 148 ex Garpur SH 95. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Garpur RE 148 kom til Húsavíkur í dag en til stendur að nota hann í kvikmynd sem á að taka hér. Samkvæmt skipaskrá er Góa ehf. eigandi Garps, sem smíðaður var hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1989. Báturinn hét upphaflega Litlanes ÞH 52 og … Halda áfram að lesa Garpur RE 148 á Húsavík

Kaldbakur EA 1 fer vel af stað með nýtt vinnsludekk

2891. Kaldbakur EA 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Kaldbakur EA fór í sína fyrstu veiðiferð snemma í septembermánuði að aflokinni uppsetningu á nýjum og fullkomnum vinnslubúnaði frá Slippnum Akureyri.  Búnaðurinn í vinnslunni hefur reynst vel að sögn Angantýs Arnars, annars tveggja skipstjóra á Kaldbaki EA en frá þessu segir á heimasíðu Slippsins. “Við erum mjög … Halda áfram að lesa Kaldbakur EA 1 fer vel af stað með nýtt vinnsludekk

Haförn ÞH 26 kemur að landi á Húsavík

1979. Haförn ÞH 26 ex Þorsteinn BA 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Dragnótabáturinn Haförn ÞH 26 kemur hér að landi á Húsavík í dag eftir róður á Skjálfanda. Haförn ÞH 26 hét áður Þorstein BA 1 frá Patreksfirði og smíðaður var í Garðabær árið 1989.  Upphaflega Faxafell GK 110, því næst Blíðfari GK 275, Mundi SF … Halda áfram að lesa Haförn ÞH 26 kemur að landi á Húsavík