Þórir SF 77 kemur að landi á Hornafirði

2731. Þórir SF 77. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2019. Þórir SF 77 kemur hér að landi í sinni heimahöfn, Hornafirði en hann stundar nú veiðar með fiskitrolli. Þórir SF 77 og systurskipið Skinney SF 30 voru smíðuð hjá Ching Fu Shipbuilding co.,LTD skipasmíðastöðinni í Taiwan árið 2008 fyrir Skinney-Þinganes hf. á Höfn í Hornafirði. Skipin fóru … Halda áfram að lesa Þórir SF 77 kemur að landi á Hornafirði