Þinganesið rautt og blátt

2040. Þinganes SF 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012.

Hér koma tvær myndir af Þinganesinu sem er eitt fjögurra systurskipa sem smíðuð voru á sínum tíma fyrir Íslendinga hjá Carnave Eir Navais Sa smíðastöðinni í Aveiro í Portúgal.

Á efri myndinni er Þinganesið á útleið frá Húsavík í september árið 2012 en á þeirri neðri er það að koma til hafnar í Grindavík í sumar.

Skinney-Þinganes hf. er með nýtt Þinganes Sf 25 í smíðum en það er eitt sjö togskipanna sem norska skipasmíðastöðin Vard smíðar fyrir Íslendinga.

2014. Þinganes ÁR 25 ex Þinganes SF 25. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution