Glæsileg endurbygging í gangi á 1186

1186. Ex Muggur EA 26 ex Haförn HU 4. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2019. Bátur sá er upphaflega hét Bliki EA 12 og smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1971 var sjósettur á Siglufirði á dögunum en verið er að gera bátinn upp sem skemmtibát. 1186. ex Muggur EA 26 ex Haförn HU 4. Ljósmynd Haukur … Halda áfram að lesa Glæsileg endurbygging í gangi á 1186