Beggi kominn á þurrt

1350. Beggi ÞH 343 við Norðurgarðinn á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Beggi ÞH 343 var hífður á land á Húsavík um miðjan daginn en hann sökk við bryggju í morgun. Björg­un­ar­sveit­ar­menn og kafari voru kvadd­ir á staðinn og tókst að koma Begga á flot þar sem dælt var úr hon­um. Óvíst er hvers vegna … Halda áfram að lesa Beggi kominn á þurrt