Bíldsey SH 65 kemur að landi á Siglufirði

2704. Bíldsey SH 95 kemur að landi á Siglufirði í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Línubáturinn Bíldsey SH 65 bíður hér þess að komast undir löndunarkranann á Siglufirði í dag. Bíldsey SH 65 hét upphaflega Konni Júl GK 704 og var smíðaður hjá Seiglu í Reykjavík árið 2006. Eigandi Hviða ehf. og heimahöfnin Garður. Árið … Halda áfram að lesa Bíldsey SH 65 kemur að landi á Siglufirði

Tjaldur lét úr höfn á Siglufirði í dag

2158. Tjaldur SH 270. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Línuskipið Tjaldur SH 270 landaði á Siglufirði í dag og voru þessar myndir teknar þegar hann lét úr höfn undir stjórn Vigfúsar Markússonar. 2158. Tjaldur SH 270. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. "Tjaldur er 42,9 metra langur og var skrokkur bátsins er smíðaður í Salthammer Båtbyggeri í Noregi, … Halda áfram að lesa Tjaldur lét úr höfn á Siglufirði í dag