Grímsnes GK 555 kom til Húsavíkur í dag

89. Grímsnes GK 555 ex Grímsnes BA 555. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Netabáturinn Grímsnes GK 555 kom til hafnar á Húsavík í dag og ekki rekur mig minni til að hafa séð þennan bát hér fyrr. Upphaflega Heimir SU 100 frá Stöðvarfirði, smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk As í Noregi 1963 fyrir Varðarútgerðina hf … Halda áfram að lesa Grímsnes GK 555 kom til Húsavíkur í dag

Ísey að veiðum á Hraunsvíkinni

1458. Ísey ÁR 11 ex Kristbjörg ÁR 11. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Jón Steinar sendi drónann út til að mynda dragnótabátinn Ísey ÁR 11 sl. föstudag þar sem hún var að veiðum á Hraunsvíkinni. 1458. Ísey ÁR 11 ex Kristbjörg ÁR 11. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Ísey ÁR 11, sem er í eigu Saltabergs ehf., … Halda áfram að lesa Ísey að veiðum á Hraunsvíkinni