Dögg SU 118 á Hornafirði

2718. Dögg SU 118 ex Dögg SF 18. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2019. Sigurður Davíðsson skipverji á Steinunni SF 10 tók þessar myndir af Dögg SU 118 á leið í róður frá Hornafirði. Dögg SU 118 er frá Trefjum af gerðinni Cleopatra 38 og var smíðuð fyrir Ölduós ehf. á Höfn í Hornafirði árið 2007. Upphaflega … Halda áfram að lesa Dögg SU 118 á Hornafirði

Åsta B – Ný Cleopatra til Tromsø

Åsta B T-209-T. Ljósmynd Trefjar 2019. Húsvíkingurinn Bjarni Sigurðsson fékk á dögunum afhenta nýjan bát, Åstu B, sem smíðuð var hjá Trefjum í Hafnafirði. Kaupandi bátsins er fyrirtækið West Atlantic AS í Tromsø en þar hefur Bjarni búið um árabil og er framkvæmdarstjóri fyrirtækisins. Åsta B er af gerðinni Cleopatra 36, 11metra langur og mælist … Halda áfram að lesa Åsta B – Ný Cleopatra til Tromsø