Smáey VE 444 hélt til veiða í morgun

2444. Smáey VE 444 ex Vestmannaey VE 444. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Togskipið Smáey VE 444 hélt til veiða frá Vestmannaeyjum í morgun og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir við það tækifæri. Smáey VE 444 hét áður Vestmannaey VE 444 en fékk núverandi nafn fyrr á þessu ári þegar ný Vestmannaey VE 54 kom í … Halda áfram að lesa Smáey VE 444 hélt til veiða í morgun