Farsæll SH 30

2749. Farsæll SH 30 ex Áskell EA 749. Ljósmynd Óskar Franz 2019.

Óskar Franz tók meðfylgjandi myndir af Farsæl SH 30 þar sem hann liggur í Reykjavíkurhöfn.

Um er að ræða gamla Áskel EA 749 en eins og áður hefur komið fram á síðunni keypti Fisk Seafood ehf. tvö skip af Gjögri hf. á Grenivík. Hitt skipið, sem áður hét Vörður EA 748, fékk nafnið Sigurborg SH 12.

Farsæll SH 30 er 362 BT að stærð og hét upphaflega Helga RE 49, smíðaður í Kína árið 2009. Gjögur hf. keypti skipið árið 2012 og gaf því nafnið Áskell EA 749.

Farsæll SH 30 leysir af hólmi 237 BT togbát sem bar sama nafn og var smíðaður á Seyðisfirði árið 1983. Upphaflega Eyvindur Vopni NS 70.

2749. Farsæll SH 30 ex Áskell EA 749. Ljósmynd Óskar Franz 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s