Sigurpáll ÞH 130 á leið upp í Húsavíkurslipp

1262. Sigurpáll ÞH 130 ex Guðbörg GK 517. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Sigurpáll ÞH 130 í sleðanum á leið upp í slippinn á Húsavík 9 . júní árið 2008.

Upphaflega Sjöfn ÞH 142 frá Grenivík, smíðuð í skipasmíðastöðinni Vör á Akureyri 1972. Síðar Ásgeir Torfason ÍS 96, Rúna RE 150, Óskar ÍS 68, Guðbjörg GK 517, og loks Sigurpáll ÞH 130.

Sigurpáll skemmdist í eldi á Skjálfanda haustið 2008 og var seldur í því ástandi. Nýir eigendur settu á bátinn nýtt stýrishús en hann heitir í dag Vilborg ST 100 og er með heimahöfn í Djúpuvík á Ströndum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s