Lokadagur vetrarvertíðar

1263. Sæbjörg EA 184 ex Árný SF 6. Heimahöfn Grímsey. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

11. maí, var áratugum saman skráður lokadagur vetrarvertíðar á almanakinu og af því tilefni birtast hér nokkrar myndir sem Hreiðar Olgeirsson tók af norðlenskum netabátum.

Þeir áttu það sameiginlegt að allir voru þeir smíðaðir á Íslandi og áttu, þegar myndirnar voru teknar, heimahafnir við Eyjafjörð. Teljum Siglufjörð og Grímsey með.

1334. Haförn EA 155. Heimahöfn Hrísey. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
1305. Auðbjörg EA 22 ex Auðbjörg HU 6. Heimahöfn Hauganes. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
1452. Guðrún Jónsdóttir SI 155 ex Þorleifur EA 88. Heimahöfn Siglufjörður. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
1311. Brík ÓF 11 ex Hafbjörg HU 100. Heimahöfn Ólafsfjörður. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
1103. Otur EA 162 ex Búi EA 100. Heimahöfn Dalvík. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
1318. Sæþór EA 101. Heimahöfn Árskógssandur. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
1094. Frosti II ÞH 220. Heimahöfn Grenivík. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s