Veidar M-1-G í Hafnarfirði

LEPY. Veidar M-1-G frá Álasundi. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019.

Eitt glæsilegasta línuskip Norðmanna, Veidar M-1-G var í Hafnarfjarðarhöfn í gær og tók Maggi Jóns þessar myndir af því.

Það var afhent Veidar AS frá skipasmíðastöinni Simek AS í Flekkufirði á mars á síðasta ári. Heimahöfn þess er Álasund.

LEPY. Veidar M-1-G frá Álasundi. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019.

Skipið er 55,5 metra langt og 13,20 metra breitt knúið Rolls-Royce Bergen aðalvél. (C25:33L6P – 1.920kW- 900rpm).

LEPY. Veidar M-1-G frá Álasundi. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019.

Þetta skip leysti Veidar 1 af hólmi en það skip heitir í dag Þórsnes SH 109.

LEPY. Veidar M-1-G frá Álasundi. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s