
Svafar Gestsson tók þessar myndir í dag af gasflutningaskipinu Clean Planet rétt vestan við Honningsvåg í Finnmörk í Noregi.

Clean Planet er með heimahöfn í Majuro en það siglir undir fána Marshalleyja.
Skipið er 289 metra langt og 46 metra breitt. Mælist 105,943 GT að stærð. Það var smíðað ári 2014.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution