989. Jón Garðar GK 457. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Jón Garðar GK 475 kom nýsmíðaður til landsins 23. júlí árið 1965 og var þá stærsti síldarbátur landsins. Í 7. tbl. Faxa það ár sagði svo frá: Stærsti bátur síldarflotans. Föstudaginn 23. júl. í sumar kom til landsins stærsti síldarbátur íslenzka flotans, Jón Garðar, GK 475, eigandi … Halda áfram að lesa Jón Garðar GK 475
Day: 22. janúar, 2019
Kolbeinsey ÞH 10
1576. Kolbeinsey ÞH 10. Ljósmynd Sigfús H. Jónsson. Kolbeinsey ÞH 10 var smíðuð fyrir Höfða hf. á Húsavík í Slippstöðinni á Akureyri. Kolbeinsey var gefið nafn og hún sjósett þann 7. febrúar 1981. Til heimahafnar kom hún 10. maí sama ár. Kolbeinsey var eins og segir í upphafi fyrst í eigu Höfða hf. því næst í eigu … Halda áfram að lesa Kolbeinsey ÞH 10
Hraunsvík GK 75 í kröppum sjó
1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH 60. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Enn er leitað í myndir Jóns Steinars Sæmundssonar í Grindavík en nú er það Hraunsvík GK 75 í innsiglingunni til Grindavíkur. Myndirnar tók Jón Steinar í gær þegar Hraunsvíkin kom að landi eftir að hafa skotist út og lagt netin þrátt fyrir þungan … Halda áfram að lesa Hraunsvík GK 75 í kröppum sjó


