TFUV. Guðbjörg ÍS 14. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Guðbjörg ÍS 14 var smíðuð árið 1956 á Ísafirði fyrir Hrönn h/f þar í bæ og var 47 brl. að stærð. Frá nóvembermánuði 1959 hét báturinn Guðbjörg ÍS 46 og síðar Hrönn ÍS 46. Sumarið 1963 kaupir Karl Karlsson í Þorlákshöfn Hrönn ÍS 46 sem varð ÁR … Halda áfram að lesa Guðbjörg ÍS 14
Day: 13. janúar, 2019
Særif SH 25
2822. Særif SH 25 ex Hálfdán Einarsson ÍS 128. Ljósmynd Alfons Finnsson 2015. Særif SH 25 hét upphaflega Hrólfur Einarsson ÍS 255 og var í eigu Völusteins ehf. í Bolungarvík. Hrólfur Einarsson ÍS 255 var smíðaður árið 2012 hjá Trefjum í Hafnarfirði. Eftir að báturinn var lengdur um þrjá metra árið 2013 fékk hann nafnið … Halda áfram að lesa Særif SH 25
Þorsteinn EA 810
1903. Þorsteinn EA 810 ex Helga II RE 373. Ljósmynd Pétur Helgi Pétursson. Að þessu sinni birtast tvær myndir af Þorsteini EA 810 með nótina á síðunni. Teknar af Pétri Helga Péturssyni sem var skipverji á Björgu Jónsdóttur ÞH 321 þegar hann tók myndirnar. Þorsteinn EA 810 hét upphaflega Helga II RE 373 og var … Halda áfram að lesa Þorsteinn EA 810


