Júpíter RE 161

161. Júpíter RE 161 ex Gerpir NK 106. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Júpíter RE 161 er hér að rækjuveiðum úti fyrir Norðurlandi, skömmu fyrir 1990. Júpíter RE 161 hét upphaflega Gerpir NK 106 og var smíðaður í Þýskalandi fyrir 1960 fyrir Bæjarútgerð Neskaupsstaðar. Gerpir NK 106 var seldur Júpíter h/f í Reykjavík árið 1960 og fékk … Halda áfram að lesa Júpíter RE 161

Bjarnarey NS 7

198. Bjarnarey NS 7. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Hérna sjáum við Bjarnarey NS 7 á mynd Hannesar Baldvinssonar sem hann tók á Siglufirði á síldarárunum. Bjarnarey var einn tappatogaranna svokölluðu sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í A-Þýskalandi á árunum 1958-9. Í Degi sagði svo frá þann 16. desember 1959: Hingað til Akureyrar kom á mánudaginn … Halda áfram að lesa Bjarnarey NS 7

Gunnar Bjarnason SH 122

2462. Gunnar Bjarnason SH 122 ex Ósk KE 5. Ljósmynd Alfons Finnsson. Gunnar Bjarnason SH 122 er einn Kínabátanna svokölluðu sem smíðaðir voru árið 2001 í Dalian skipasmíðastöðinni í samnefndri borg í Kína. Gunnar Bjarnason SH 122 hét upphaflega Rúna RE 150 frá Reykjavík en í janúar árið 2005 fær hann nafnið Ósk KE 5 … Halda áfram að lesa Gunnar Bjarnason SH 122