Sandfell með tæp 50 tonn milli jóla og nýars

2841. Sandfell SU 75 ex Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Þeir sóttu fast á Sandfellinu SU 75 á milli jóla og nýárs en farið var í fjóra róðra sem gáfu 47,5 tonn. Heildarafli bátsins í desember varð með þessu 186 tonn. Á heimasíðu Loðnuvinnslunnar segir einnig að Ljósafell SU 70 hafi … Halda áfram að lesa Sandfell með tæp 50 tonn milli jóla og nýars

Tjaldur II ÞH 294

1109. Tjaldur II ÞH 294 ex Ásborg BA 84. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Tjaldur II ÞH 294 hét upphaflega Neisti RE 58 og var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1970. Seldur í árslok sama ár til Bolungarvíkur en báturinn heitir áfram Neisti en verður ÍS 218.  Hann var í Bolungarvík fram yfir aldarmót en báturinn var seldur árið … Halda áfram að lesa Tjaldur II ÞH 294