Sjöfn EA 142

1028. Sjöfn EA 142 ex Sjöfn ÞH 142. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Sjöfn EA 142 kom og landaði á Húsavík 8. apríl árið 2003 og voru þessar myndir teknar þegar hún lét úr höfn eftir löndun. Hún var á þorskanetum.

Sjöfn EA 142 var smíðuð í Boizenburg í A-Þýsklalandi árið 1967 og hét upphaflega og lengst af Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 frá Grindavík.

Síðar hét báturinn Sigurður Þoreifsson GK 10, því næst Sæljón SU 104, þá Sjöfn ÞH 142 og síðan Sjöfn EA 142. Loks Saxhamar SH 50 sem er það nafn sem hann ber enn þann dag í dag.

1028. Sjöfn EA 142 ex Sjöfn ÞH 142. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s