Rav TR-4-O á Fáskrúðsfirði

IMO 9816816. Rav TR-4-O. Ljósmynd Óðinn Magnason 2022.

Norska loðnuskipið Rav frá Þrándheimi liggur hér við bryggju á Fáskrúðsfirði í dag. Einungis 30 norsk skip mega vera að veiðum í einu og bíða hin færis við bryggju á meðan.

Rav er glæsilegt skip, 79,75 metrar að lengd og 15,50 metrar að breidd. Það var afhent Peter Hepsø Rederi A/S árið 2019 en Karstensens Skibsvaerft A/S í Skagen sá um smíðina.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s