Ljósfari GK 184

219. Ljósfari GK 184 ex Víðir II GK 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ljósfari GK 184 liggur hér við bryggju í Sandgerði en það var Útgerðarfélagið Barðinn hf. sem átti hann og gerði út. Upphaflega aflaskipið Víðir II GK 275 úr Garði en hann var smíðaður í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn … Halda áfram að lesa Ljósfari GK 184

Víðir II GK 275

219. Víðir II GK 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Víðir II GK 275 var smíðaður í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn hét þessu nafni í 30 ár en í febrúarmánuði 1984 var Rafn hf. skráður eigandi. Árið 1990 fékk hann nafnið Ljósfari GK 184 og síðar bar hann nöfnin Njarðvík KE … Halda áfram að lesa Víðir II GK 275