Haukur á Skjálfanda

1292. Haukur ex Haukur ÍS 195. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000. Hvalaskoðunarbáturinn Haukur er hér á hvalaslóðum Skjálfanda í sumarlok árið 2000. Haukur var smíðaður í Skipasmíðastöð Jóns Jónassonar við Elliðaárvog í Reykjavík árið 1973 og hét upphaflega Sigurður Baldvin KE 22. Sama ár var hann seldur vestur á firði þar sem hann fékk nafnið Haukur … Halda áfram að lesa Haukur á Skjálfanda

Þorsteinn GK 15

Þorsteinn GK 15 ex Þorsteinn EA 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Nú birtast myndir af Þorsteini GK 15 koma til hafnar á Raufarhöfn eftir netaróður vorið 2007. Báturinn er einn Svíþjóðarbátanna svokölluðu, af minni gerðinni. Hann hefur alla tíð heitið Þorsteinn og er ÞH 115 í dag. Hann var smíðaður fyrir Aðalstein Loftsson á Dalvík … Halda áfram að lesa Þorsteinn GK 15