Húsavíkurhöfn nú undir kvöld

Húsavíkurhöfn 19. janúar 2022. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd var tekin nú undir kvöld og sýnir m.a Háey I og Jökul en sá fyrrnefndi var nýkominn að úr línuróðri. Jökull kom úr slipp á Akureyri í morgun og unnið var að því í dag að útbúa hann til næstu veiðiferðar. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn nú undir kvöld