Bryndís SI 14

1457. Bryndís SI 14 ex Ölver ÍS 49. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1988. Bryndís SI 14 hét upphaflega Hugrún NS 7 og var smíðuð í Dráttarbrautinni hf. á Neskaupstað. Smíðaár Hugrúnar er 1974 en 1976 kaupir Ísak Aðalsteinsson bátinn af Dráttarbrautinni. Ári síðar er báturinn seldur suður í Hafnir og lét kaupandinn, Þórarinn Sigurðsson, bátinn halda … Halda áfram að lesa Bryndís SI 14