Náttfari og glitskýin

993. Náttfari í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þau voru fögur glitskýin í gær og ekkert að því að nota Náttfara í forgrunni þar sem hann stóð uppi í slippnum á Húsavík. Náttfari ber aldurinn vel en þann 20. febrúar nk. verða 57 ár síðan hann var sjósettur í Stykkishólmi hvar hann var smíðaður. Hann … Halda áfram að lesa Náttfari og glitskýin