993. Náttfari í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þau voru fögur glitskýin í gær og ekkert að því að nota Náttfara í forgrunni þar sem hann stóð uppi í slippnum á Húsavík. Náttfari ber aldurinn vel en þann 20. febrúar nk. verða 57 ár síðan hann var sjósettur í Stykkishólmi hvar hann var smíðaður. Hann … Halda áfram að lesa Náttfari og glitskýin
Day: 31. janúar, 2022
Jökull kominn á net
2991. Jökull ÞH 299 ex Nanoq GR 1-1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Jökull ÞH 299 kom til löndunar á Húsavík í dag en hann er gerður út á þorskanet þessa dagana. Jökull var smíðaður í Noregi árið 1996 og er 962 GT að stærð. Lengd hans er 44 metrar og breiddin 10 metrar. Hann er útbúinn til … Halda áfram að lesa Jökull kominn á net