Varðskipið Freyja

3011. V/S Freyja ex GH Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Varðskipið Freyja kom til Húsavíkur í morgun og var það í fyrsta skipti sem hún kemur en skipið kom til landsins í nóvember á síðasta ári. Freyja, sem áður hét GH Endurance, er að miklu leyti sambærilegt varðskipinu Þór hvað stærð og aðbúnað varðar en … Halda áfram að lesa Varðskipið Freyja