Náttfari og glitskýin

993. Náttfari í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Þau voru fögur glitskýin í gær og ekkert að því að nota Náttfara í forgrunni þar sem hann stóð uppi í slippnum á Húsavík.

Náttfari ber aldurinn vel en þann 20. febrúar nk. verða 57 ár síðan hann var sjósettur í Stykkishólmi hvar hann var smíðaður.

Hann fékk nafnið Þróttur SH 4 og var afhentur eigendum sínum þann 26. júní 1965.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s