IMO:9481609. Marietje Nora. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Marietje Nora kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum hvar nú er verið að skipa upp hráefnisfarmi til kísilvers PCC á Bakka. Marietje Nora siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Skipið er er 3,956 GT að stærð og var smíðað árið 2015. Lengd … Halda áfram að lesa Mariejte Nora við Bökugarðinn