1472. Klakkur SH 510 ex Klakkur VE 103. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011. Skuttogarinn Klakkur SH 510 kemur hér að landi á Sauðárkróki þann 25. júní 2011 sem var laugardagur. Klakkur var upphaflega VE 103 og gerður út frá Vestmannaeyjum en þangað kom hann nýr þann 23. mars árið 1977. Eigandi togarans, sem mældist 488 brl. … Halda áfram að lesa Klakkur SH 510