Sigurborg SH 12

1019. Sigurborg SH 12 ex Sigurborg HU 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011. Rækjubáturinn Sigurborg SH 12 kemur hér til hafnar á Húsavík í haustbrælu árið 2011. Sigurborg SH 12 var þá í eigu Soffaníasar Cecilssonar ehf. í Grundarfirði og landaði mikið á Húsavík. Sigurborg hét upphaflega Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 frá Neskaupstað, smíðaður í Hommelvik í Noregi … Halda áfram að lesa Sigurborg SH 12