Rav TR-4-O á Fáskrúðsfirði

IMO 9816816. Rav TR-4-O. Ljósmynd Óðinn Magnason 2022. Norska loðnuskipið Rav frá Þrándheimi liggur hér við bryggju á Fáskrúðsfirði í dag. Einungis 30 norsk skip mega vera að veiðum í einu og bíða hin færis við bryggju á meðan. Rav er glæsilegt skip, 79,75 metrar að lengd og 15,50 metrar að breidd. Það var afhent … Halda áfram að lesa Rav TR-4-O á Fáskrúðsfirði