Glitský á himni

Glitský á himni við Skjálfanda. 28. janúar 2022. Glitský birtust á himni við Skjálfanda síðdegis í dag og var þessi mynd tekinvið Húsavíkurhöfn. Á Vísindavefnum segir um glitský: Glitský eru ákaflega fögur marglit ský sem myndast í heiðhvolfinu, oft í um 15 - 30 km hæð. Glitský sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða … Halda áfram að lesa Glitský á himni