1002. Sunnuberg GK 199 ex Gísli Árni RE 375. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Eins og fram kom á síðunni um daginn var Gísli Árni RE 375 seldur til Grindavíkur árið 1988 og var kaupandi Fiskimjöl & lýsi hf. þar í bæ. Þar fékk hann nafnið Sunnuberg GK 199 og þennan fína gula lit. En það átti … Halda áfram að lesa Sunnuberg GK 199
Day: 22. janúar, 2022
Varðskipið Þór úti fyrir Grindavík
2769. Varðskipið Þór úti fyrir Grindavík. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Jón Steinar tók þessa mynd í vikunni af varðskipinu Þór úti fyrir Grindavík. Áhöfn Þórs var þar að leggja út öldumælidufl. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them … Halda áfram að lesa Varðskipið Þór úti fyrir Grindavík