Sjómannadagskveðja

2991. Jökull ÞH 299 ex Nanoq. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Það hefur tíðkast hjá mér hingað til að óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn á Sjómannadaginn sjálfan en það er best að henda kveðjunni bara inn núna í upphafi Sjómannadagshelgarinnar. Sem sagt til hamingju með Sjómannadaginn og kveðjunni fylgir mynd sem ég … Halda áfram að lesa Sjómannadagskveðja

Börkur NK 122

2983. Börkur NK 122. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2021. Börkur NK 122 kom til heimahafnar á Neskaupstað í gær og tók Guðmundur St. Valdimarsson þessa mynd þá. Á vef Fiskifrétta segir m.a  Skipið er smíðað hjá skipasmíðastöðinni Karstensens Skibsværft AS þar í landi. Börkur er systurskip Vilhelms Þorsteinssonar EA sem kom til landsins í aprílbyrjun. … Halda áfram að lesa Börkur NK 122