Ópal og Esja

Esja og Ópal koma til hafnar á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Seglskútan Esja og skonnortan Ópal koma hér til hafnar á Húsavík í síðustu viku en Ópal sigldi í samfloti við Esju frá Akureyri. Það er hópur kvenna sem kallar sig Seiglurnar siglir Esju í hringferð í kringum landið og létu þær úr höfn í Reykjavík 11. … Halda áfram að lesa Ópal og Esja

Húsavíkurhöfn

Við Húsavíkurhöfn 26. júní 2021. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér birtast myndir sem teknar voru við Húsavíkurhöfn sl. laugardag en það var aldeilis blíðan þá. Svo sem ekkert meira að segja um það og látum myndirnar tala sínu máli. Við Húsavíkurhöfn 26. júní 2021. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson. Með því að smella á myndirnar er hægt að … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn