Áki í Brekku SU 760

2660. Áki í Brekku SU 760 ex Arnar II SH 757. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Áki í Brekku sem sést hér sigla inn til hafnar á Húsavík í kvöld hét upphaflega Happasæll KE 94. Hann var smíðaður í Seiglu ehf. í Reykjavík árið 2004 og er 29,90 brl/ 29,83 BT að stærð.

Árið 2009 er Happasæll seldur til Stykkishólms þar sem hann fékk nafnið Arnar SH 157 og í kjölfarið var yfirbyggður.

Í ársbyrjun 2019 er skráningu bátsins breytt í Arnar II SH 757 og í september sama ár fær hann það nafn sem hann ber á myndinni, Áki í Brekku SU 760. Eigandi Gullrún ehf. og heimahöfnin Breiðdalsvík.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Áki í Brekku SU 760

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s