1903. Helga II RE 373. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Helga II RE 373 var smíðuð í Ulsteinvik í Noregi árið 1988 fyrir Ingimund hf. í Reykjavík og kom í stað eldra skips með sama nafni. Nóta- og togveiðiskipið Helga II var 794 brl. að stærð, mesta lengd þess 51,62 metrar og breiddin 12,50 metrar. Samherji hf. … Halda áfram að lesa Helga II RE 373