Sæborg EA 125 á Siglufirði

1841. Sæborg EA 125 Laxinn NK 71. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Sæborg EA 125 hét upphaflega Laxinn NK 71 og var smíðaður í Noregi árið 1978 fyrir Sigurð Ölversson á Neskaupstað. Árið 2012 breyttist eignarhaldið í Keppingur ehf. en báturinn, sem er 9 brl. að stærð og af Viksundgerð, hét þessu nafni allt í byrjun … Halda áfram að lesa Sæborg EA 125 á Siglufirði

Jón Ásbjörnsson RE 777 kemur að landi

2755. Jón Ásbjörnsson RE 777 ex Ragnar SF 550. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson2021. Þar kom að því að ég næði að fanga þennan á kortið og þó fyrr hefði verið. Jón Ásbjörnsson RE 777 kemur hér að landi á Siglufirði upp úr hádeginu í dag. Jón Ásbjörnsson RE 777 var smíðaður í Bátagerðinni Samtak árið 2008 … Halda áfram að lesa Jón Ásbjörnsson RE 777 kemur að landi