Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hollenska skútan Endurance kom til Húsavíkur í hádeginu en hún er 18 metra löng og 5 metra breið. Það er svo sem ekkert meira að segja um hana þar sem lítið finnst af upplýsingum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Endurance kom í hádeginu
Day: 21. júní, 2021
Andey BA 125
1170. Andey BA 125 ex Andey SH 242. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Andey BA 25 liggur hér við bryggju í Þorlákshöfn um árið en upphaflega hét báturinn Trausti ÍS 300. Báturinn var smíðaður í Stálvík árið 1971 fyrir Fiskiðjuna Freyju hf. á Suðureyri við Súgandafjörð. Um bátinn má lesa nánar hér. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Andey BA 125