Olía tekin fyrir næsta róður

Smábátar taka olíu fyrir næsta róður. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021 Á þessari mynd má sjá tvo strandveiðibáta taka olíu á Húsavík í dag og í bakgrunni eru hvalaskoðunarbátar ásamt skonnortum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher … Halda áfram að lesa Olía tekin fyrir næsta róður