Jóhannes Ívar KE 85

963. Jóhannes Ívar KE 85 ex Jónína ÍS 93. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Jóhannes Ívar KE 85 hét upphaflega Ágúst Guðmundsson II GK 94 og var smíðaður í Danmörku árið 1963. Hann var 82 brl. að stærð en endurmældur síðar og mældist þá 75 brúttórúmlestir. Eigendur voru Magnús, Ragnar og Guðmundur Ágústssynir en í lok árs … Halda áfram að lesa Jóhannes Ívar KE 85

Wilson North kom í morgun

IMO 9430947. Wilson North. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Wilson North kom til hafnar á Húsavík á níunda tímanum í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Skipið, sem er 123 metrar á lengd og 16 metra breitt, kom með trjáboli til PCC á Bakka. Það mælist 6,118 GT að stærð. Wilson North var smíðað árið 2010 … Halda áfram að lesa Wilson North kom í morgun