Sóley SH 150

619. Sóley SH 150 ex Jóhanna Magnúsdóttir RE 70. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986. Hér liggur Sóley SH 150 við bryggju í sinni heimahöfn, Grundarfirði, sumarið 1986 frekar en 7. Sóley hét upphaflega Jón Jónsson SH 187 frá Ólafsvík og var báturinn smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1959. Hann var smíðaður fyrir Halldór Jónsson útgerðarmann … Halda áfram að lesa Sóley SH 150