Guðmundur í Nesi RE 13

2626. Guðmundur í Nesi RE 13. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Guðmundur í Nesi RE 13 kom til hafnar í Reykjavík í gær og signalinn kominn upp í tilefni Sjómannadagsins. Guðmund­ur í Nesi var smíðaður í Nor­egi árið 2000, en Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur keypti skipið 2004 og gerði út til loka árs 2018. Þá var skipið var selt … Halda áfram að lesa Guðmundur í Nesi RE 13