Drottningin kom að landi í dag

1076. Jóhanna Gísladóttir GK 557 ex Jóhanna Gísladóttir ÍS 7. Ljósmynd Jón Steinar 2021.

Drottning línuveiðaranna, eins og sumir kalla Jóhönnu Gísladóttur GK 557, sést á þessum myndum Jóns Steinars koma inn til Grindavíkur fyrr í dag af austfjarðarmiðum.

Aflinn hjá henni sem fékkst í 5 lögnum var 320 kör sem gerir um 100 tonn. Uppistaða aflans er þorskur og ýsa.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

1 athugasemd á “Drottningin kom að landi í dag

Skildu eftir svar við Orri Hætta við svar