
Bára SI 10 var gerð út frá Siglufirði árin 2008-2012 og eins og kemur fram í færslunni hér á undan hét hún upphaflega Síldin AK 88.
Báturinn heitir í dag Sigurveig ST 22 og er með heimahöfn á Drangsnesi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution