
Örn VE 244 var smíðað hjá Karlstadverken A/B, Karlstad í Svíþjóð árið 1984 og hét upphaflega Sette Mari.
Rækjunes/ Björgvin h/f. í Stykkishólmi keypti bátinn, sem var 113 brl. að stærð, til Íslands árið 1986 og gaf honum nafnið Örn SH 248.
Bergur h/f keypti Örn SH 248 til Vestmannaeyja árið 1989 þar sem hét hann áfram Örn en varð VE 244.
Örn var seldur til Stokkseyrar árið 1992 þar sem hann fékk nafnið Hásteinn ÁR 8 sem hann ber enn þann dag í dag.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution